search

Verkefni 2019

Ódýrara en hitaveita! Um þessar mundir erum við að vinna að tengingu á nýrri 18 kW varmadælu fyrir gistiheimili. Varmadælan mun sjá um að kynda tvö hús og neysluvatn fyrir þau. Heildarkerfið er hannað þannig verða um fimm sinnum ódýrara að kynda þessi hús en það hefði verið með hefðbundinni rafmagnskyndingu.

Image may contain: indoor       No photo description available.

2018 Rafson EHF