search

Dimplex LA 60TU-2

Allt að 5 sinnum ódýrari en hefðbundin rafmagnskynding. Sjá nánari útskýringu í bækling.

Sparnaður við hendina: Með Smart Room Heat Appinu hefur þú fullkomna stjórn á hitanum. Hvort sem það er hitinn í heitapottinum, í stofunni, eldhúsinu eða barnaherberginu.

Skilvirk kynding á neyslu og húshitunarvatni.
Afar hljóðlát. Með rafmangsstýrðri viftu og sérstaklega hljóðeinöngruðu þjöppurými er varmadæla mjög hljóðlát.
Varmadælan hefur verið gæðaprófuð af óháðum aðilum og hefur evrópustaðalinn A++.
Betri Skilvirkni. Lægri rekstrarkostnaður vegna hás ársárangurs.
Framtíðarmiðuð. Með kælimiðlinum R407C  bíður varmadælan upp á mun lægri GWP gildi og stenst skilyrði F-gas reglugerðarinnar.

2018 Rafson EHF