search

Emmeti

Emmeti loft-loft single inverter

Emmeti single inverter varmadælurnar koma í öllum stærðarflokkum

Single inverter dælurnar okkar frá Emmeti koma í fjórum stærðum 3,10 kW, 3,80 kW, 5,8 kW og 7,00 kW. Þær hental vel hvort það er fyrir heimilið, skrifstofuna, skemmuna eða sumarbústaðin. Allar dælurnar frá Emmeti sem við bjóðum uppá eru ErP prufaðar og eru með staðalinn A++.

Loft-Loft varmadælurnar frá Emmeti eru fljótar að ná kjörhitastigi í því rými sem þær eru að hita síðan slökkva þær og kveikja á sér eftir þörfum til að halda því hitastigi sem beðið er um.

2018 Rafson EHF