search

Dimplex LA 33TBS

Allt að 5 sinnum ódýrari en hefðbundin rafmagnskynding. Sjá nánari útskýringu í bækling.

Sparnaður við hendina: Með Smart Room Heat Appinu hefur þú fullkomna stjórn á hitanum. Hvort sem það er hitinn í heitapottinum, í stofunni, eldhúsinu eða barnaherberginu.

 

Er gæðaprófuð uppfyllir leikandi evrópustaðalinn A++.
Sérstaklega hljóðlát (36 dB í 10m fjarlægð).
LA 33 TBS býður upp á fjölbreytta tengi- möguleika fyrir hvaða ofnakerfi sem er.
Er ótrúlega hljóðlát og með sérstakan búnað sem hindrar öll óþægileg hljóð að berast út í umhverfið.
Notar framtíðamiðaðan kælimiðil (R290) og uppfyllir þar með kröfur F-gas reglugerðarinnar
Getur einnig kynnt og stjórnað hitastiginu í heitapottinum.
Hægt er að láta varmadæluna ganga fyrir heimatilbúnu rafmagni (t.d. PV eða vindmyllu).

 

2018 Rafson EHF