search

Um okkur

Rafson ehf var stofnað 2017 og er innflutningsfyrirtæki á hágæða tæknibúnaði frá Evrópu. Eigandi Rafson er Guðmundur H. Sigurðarson raffræðingur og rafeindavirki. Guðmundur hefur starfað við rafiðnað í 19 ár. Sérsvið Guðmundar er almennar raflagnir, kælivélar, rafmótorar, stýringar, lýsingarhönnun og fjarskipti. Guðmundur hefur starfað við uppsetningar og viðgerðir á varmadælum í 10 ár. Rafson flytur inn varmadælur heildarlausnir og búnað tengt þeim, heildarlausnir í sjálvirku eftirlitskerfi, snjallmyndavélar, aðgangsstýrikerfi, fjarskiptakerfi tengt snjallsímum og rafmótora í báta, svo dæmi séu tekin.

Sérstæða þessa fyrirtækis er að það er alltaf í beinu sambandi við sérfræðinga framleiðenda á þeim búnaði sem það selur hér á Íslandi og getur tekið mið að aðstæðum hverju sinni hvaða búnaður henti best fyrir ákveðin verkefni.

Samstarfsaðilar:
Rafhorn ehf. Þjónusta og uppsetningu á Suðausturlandi.

Aðalnúmer okkar er 00354-422-7007
Neyðarnúmer sem er opið allan sólarhringinn er 00354-845-8500

 

    Tengd skjöl:

2018 Rafson EHF