search

Upplýsingar

Hvað er varmadæla

Í ársbyrjun 2017 hófu fyrirtækin Rafson ehf og þýska fyrirtækið Ingeto samstarf við verkefni sem snúa að tækni til húshitunar.

Eigendur þessara fyrirtækja, Guðmundur H. Sigurðarson raffræðingur og sölustjóri Rafson ehf og Ivar Ingvarsson jarðfræðingur og verkefnastjóri Ingeto, bjóða upp á ráðgjöf án endurgjalds sem tryggir viðskiptavinum besta búnaðinnn fyrir hvert verkefni. Við vinnum þetta í nánu samstarfi við sérfræðinga hjá fyrirtækinu Glen Dimplex Thermal Solutions .
Glen Dimplex Thermal Solution áður Dimplex Gmbh er búið að vera leiðandi framleiðandi í Evrópu á hitunartækjum til húshitunar frá árinu 1976 þegar fyrstu varmadælurnar voru settar á markað til almennra nota.
Við eru því stoltir af að kynna að allar varmadælur frá Glen Dimplex Thermal solutions eru gæðavottaðar EHPA .
Þetta merki stendur fyrir orkunýtingu, gæði og áreiðanleika auk viðbótarþjónustu við viðskiptavini. Allt kemur þetta frá sömu hendi. Það er reynsla, traust, gæði og endingartími.
Hægt er að hafa samband við okkur í síma 864-9271 eða 888-3361. Einnig getið þið skrifað okkur tölvupósta á rafson@rafson.is eða info@ingeto.eu.

2020 Rafson EHF