Dimplex
Glen Dimplex Thermal Solution áður Dimplex Gmbh er búið að vera leiðandi framleiðandi í Evrópu á hitunartækjum til húshitunar frá árinu 1976 þegar fyrstu varmadælurnar voru settar á markað til almennra nota.
Við eru því stoltir af að kynna að allar varmadælur frá Glen Dimplex Thermal solutions eru gæðavottaðar EHPA .
Þetta merki stendur fyrir orkunýtingu, gæði og áreiðanleika auk viðbótarþjónustu við viðskiptavini. Allt kemur þetta frá sömu hendi. Það er reynsla, traust, gæði og endingartími.
