search

Smartvörn

Rafson býður upp á eftirlits ráðgjöf og uppsetningu á Smartvörn sem er sérsniðin að þínum eftirlitsþörfum.

SMARTVÖRN færir þér framtíðina í eftirliti og þjófavörn á notendavænan hátt. Notandi hefur fulla stjórn á viðbragðsbúnaði eftirlitskerfisins hvar sem er á rauntíma í snjalltæki. Skilmerkileg skilaboð eru send af því sem er að gerast á þeim tíma sem kerfið er virkt og getur notandi brugðist við tafarlaust.

SMARTVÖRN eftirlitskerfi bíður upp á sérsniðna greiningarþjónustu fyrir heimili, fyrirtæki að öllum stærðum sem og stofnanir.

Rafson er í samstarfi við Þýska fyrirtækið Smart-Protect sem hefur þróað nýja tækni sem sameinar eftirlit og greiningu á notendavænan hátt. Smart-Protect hefur verið sérsniðið að þörfum sem hentar íslenskum markaði undir nafninu SMARTVÖRN.  

SMARTVÖRN tæknin á eftirliti og greiningu auðveldar eftirlit á innbrotum með myndgreiningu sem hentar öllum þeim sem viljast varast slíku. Myndgreiningar tæknin býður jafnframt upp á að greina flæði innan rými sem eykur bæði öryggi og skilvirkni í rekstri. Sem dæmi getur Smartvörn greint þegar óeðlileg hreyfing á sér stað líkt og einstaklingur fellur óvænt í gólfið, gæti slíkt eftirlit aukið öryggi öldrunarheimilia til muna. Einnig getur Smartvörn unnið flæðigreiningu á umferð einstaklinga innan rýmis, slík greining gæti verið mikil hægræðing fyrir fyrirtæki sem vilja skilja kauphegðun viðskiptavina sinna.  

Fyrir frekari upplýsingar hafið samband í: 

rafson@rafson.is

+354-8649271

2020 Rafson EHF